Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Gleðileg jól!
Kem með hillurnar einhvern næstu daga - kannski á jóladag - má ég það? Bestu kveðjur, þín frænka
Guðrún Markúsdóttir, mið. 24. des. 2008
Skaftellingar?
sæl frænka. Ef ég skil rétt, afi þinn kemur úr Meðallandinu og þú fædd 76, þá erum við skyld í gegnum Hörgsdal á Síðu en langafi minn var þaðan eins og Guðný Bjarnadóttir, langamma þín. Þannig að.. gaman að kynnast þér frænka :-)
HP Foss, fös. 14. nóv. 2008
Kveðjur
Sæl og blessuð Anna. Rakst á síðuna þína fyrir algera tilviljun...Langt síðan ég hef séð þig; örugglega meira en 20 ár! Gaman að heyra að þú sért búin að taka við búinu og búin að eignast myndarlegu dóttur. Til hamingju með það! Ég kíkti á hann pabba þinn fyrir ca. 2 árum en þá var mamma þín ekki heima. Var á ferðalagi og gerði ekki boð á undan mér. Hefði viljað hitta á ykkur öll. Ég á svo margar góðar minningar út sveitinni hjá ykkur og segi dóttur minni sögur þaðan á hverju kvöldi áður en hún fer að sofa:-) Ég bið að heilsa foreldrum þínum. kv. Silja Dögg
Silja Dögg Gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 17. sept. 2008
Smölun
Hvað er að frétta af smöluninni 8 þessa mánaðar? Hvernig gekk og hvernig smalaðist. Eruð þið þá búin að hreinsmala allt? Hvað eruð þið með margt? Kveðja Birna Mjöll
Birna Mjöll Atladóttir, fim. 13. sept. 2007
Furðulegt háttarlag um nótt
Þetta gæti verið minkaskytta sem að ég þekki til..... mbk M.Einarsd.Long
Margret Einarsdottir Long (Óskráður), sun. 14. jan. 2007
hæ hæ
Gaman að lesa um sögur úr sveitunni, sjáumst á æfingu í næstu viku
Guðný (Óskráður), þri. 9. jan. 2007
Gleðilegt ár
Hæ og takk fyrir kveðjuna. Gaman að rekast á þig hér, hafðu það sem allra best. Kv.Matti
Matti sax, fös. 5. jan. 2007