Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

17. júní á Austurvelli

Jćja, langt síđan ég skrifađi, sauđburđurinn skaust hér framhjá og barniđ er fariđ ađ skríđa...

Eftir ađ hafa veriđ á besta stađ á Austurvelli í morgun ţá hef ég svona nokkrar athugasemdir sem skemmtilegt vćri ađ koma á framfćri.

  1. Veđriđ var óneitanlega betra en síđast ţegar ég var ţarna, ţá var rigning, ég var drullukvefuđ og hélt ég myndi bara drepast ţarna, kannski kafna af ţví ég var ađ reyna ađ hósta ekki mikiđ í beinni útsendingu.
  2. Ţađ er veriđ ađ gera viđ Alţingishúsiđ, skiljanlegt, ţađ hús ţarfnast viđhalds jafnvel enn frekar en önnur og ţađ gerist á sumrin. Ţađ sem mér fannst ţó skrýtnast var ađ á öđrum reykháfi hússins tróndi múrfata. Ég beiđ eftir vindhviđu sem hefđi hent henni í hausinn á lögreglumanni ţar fyrir neđan.
  3. Ţađ voru einhverjar plöntur gróđursettar ţarna, allt í kringum Jón Sigurđsson og einnig í beđum nćr Alţingishúsinu. Mér datt í hug ađ kúahópur hefđi sloppiđ ţarna inn á völlinn í nótt og étiđ blómin af ţeim öllum, var ţetta e.t.v. ţjóđarblómiđ sem hafđi veriđ gróđursett ţarna? Ef ég man rétt ţá var ţađ holtasóley, líklega blómstrar hún ekki alveg strax. Falleg blómstrandi blóm hefđu veriđ mun skárri.

Bara smá útúrdúr frá sveitinni, varđ ađ létta á mér.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband