Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Gurn frnka mn kvartai yfir litlum skrifum hj mr...

... svo g ver n bara a bta r v ea hva?

Vi settum lmb sumarsltrun sustu viku. ttum panta plss fyrir 50 lmb en egar vi hfum skoa ll lmbin fannst okkur a vi ttum bara rmlega 40 slturlmb en a au sem eftir voru voru bara anna hvort of ltil, of rr ea bi.

Vi fengum svo vigtarseilinn gr og datt n bara andliti af okkur...

  • 2 lmb U (3 og 3+)
  • 40 lmb R (2, 3 og 2 3+)
  • Ekkert O lamb!
  • Mealvigt 16,87kg!

Af essu m alveg draga lyktun a vi hefum geta veri aeins grimmari,og fundi svona 5 lmb vibt .s. flokkurinn O2 er n annig laga alls ekki svo slmur. Lttustu lmbin a essu sinni voru 12,8kg og R2 sem snir a nstu lmb ar fyrir nean hefu n varla veri svo slm heldur.

Okkur fannst n bara egar vi horfum miki af eim lmbum sem vi kvum a lta ekki a ar vri um a ra P-lmb sem mega bi vi v a fitna og gefa auk ess engan lagsbnus fyrir a vera sltra snemma.

Svo ver g a bta v vi, svo v s haldi til haga, a smlunin aurnum gekk trlega vel. fyrra num vi a "fkka" nokkrum ekkum kindum og settum ennfremur ekki lmb undan eim og a er bara strax a skila sr. a var ein sem var svona leiinleg a reka en ekki beint ekk og smal sem vi gerum r fyrir a tki 5 tma tk aeins 3. Vi vorum komin heim mat um kl. 1. a munai alveg hrikalega um hann Sigga snum jeppa, hann gslai niur Fljti fyrir f Hlmunum og fannst auvita hrikalega gaman.

Nsta smal er tla laugardaginn 8. september og verur str-smal heiinni me llum tiltkum mannskap. Marks ba Mmmu alveg srstaklega a f a vita af v!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband