Mánudagur, 2. apríl 2007
Að Morgunblaðið skuli láta þetta sjást!
Meðal vorboðanna eru menn í vöðlum með veiðistengur úti í miðjum vötum og ám, en stangveiðisumarið hófst formlega í gær.
Eru ekki fleiri en ég sem sjá villuna? Þeir sem skrifa um veiði eru gegnumgangandi að beygja veiðistöng vitlaust, hið rétta er stangir í þessu tilviki. Alltof algengt að sjá þetta skrifað. Ég get bara ekki lesið meira þetta fer svo í taugarnar á mér. (Hrollurinn fer alveg með mig)
Stengur - stangir
Hengur - hangir
Tengur - tangir
Stangveiðisumarið hafið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hengurkjöt - er það ekki?
Heiðar Birnir, 2.4.2007 kl. 16:32
jú, einmitt!
Anna Runólfsdóttir, 2.4.2007 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.